Námskeið fyrir þá sem vilja fara yfir helstu grunnatriði líffræðinnar áður en haldið er í áframhaldandi nám á náttúru- og raunvísindabrautum.